Styrkur til Menntasjóðs Mæðrastyrksnefndar Posted on 24. ágúst, 202524. ágúst, 2025 by admin Þann 3. júní afhenti Thorvaldsensfélagið peningagjöf til Menntasjóðs Mæðrastyrksnefndar til að styrkja ungar konur til mennta. Í ár er 150 ára afmæli félagsins og af því tilefni var ákveðið að styrkurinn yrði 5 milljónir króna.