Thorvaldsensfélagið er góðgerðarfélag stofnað af 24 reykvískum konum árið 1875. Félagskonur eru um 100 í dag og sinna þær ýmsum verkefnum fyrir félagið í sjálfboðavinnu. Félagið rekur verslunina Thorvaldsensbazar í Austurstræti og hefur gert samfleytt frá árinu 1901.
Breyttur opnunartími /Changed opening hours
Thorvaldsensbazar er opinn alla virka daga kl. 13-17!
Thorvaldsensbazar is open monday-friday from 1-5pm!