Kortasjóður Thorvaldsensfélagsins var stofnaður árið 1994 og er hans helsta hlutverk að gefa út jólakort ár hvert þar sem ágóði sölu þeirra rennur til góðgerðarmála.
Kortasjóður hefur sérstaka 5 manna stjórn sem kosin er á hverjum aðalfundi.
Stjórn Kortasjóðs 2019-2020
- Sif Sigurvinsdóttir, formaður
- Ethel Sigurvinsdóttir
- Guðbjörg Benediktsdóttir
- Guðrún Austmar Sigurgeirsdóttir
- Sigríður Brynjólfsdóttir