Þann 12. nóvember sl var félagskonum boðið í Hannesarholt, hús Hannesar Hafstein.
Ragnheiður Jónsdóttiir forstöðukona tók á móti 17 Thorvaldsens konum. Ragnheiður sagði okkur sögu hússins og leiðbeindi okkur í gegnum húsið. Síðan bauð hún upp á kaffi og köku og konur spjölluðu saman og áttu góða stund í þessu fallega húsi.