Við erum afar stolt að kynna nýja jólakortið og jólamerkið fyrir jólin 2021. Það heitir Bráðum Koma Blessuð Jólin og er myndin eftir Kolbrúnu Sigurðardóttur. Innan í kortinu er fallegt ljóð Hægt er að kaupa jólakortin hjá Thorvaldsensbazar, Austurstræti 4, í síma 551 3509 og með þvi að hafa samband á bazar@thorvaldsens.is. Einnig fást þau…
Category: Uncategorized
Grund fekk lyftu af gjöf
Í ágúst 2021 afhenti formaður Thorvaldsensfélagsins lyftara að gjöf til Grundar en vegna augljósra aðstæðna í þjóðfélaginu var þetta afar fámennur atburður. Engu að síður var mikil ánægja með gjöfina.
Handformaveggspjöld styrkt af Thorvaldsens
Allir skólar landsins fengu handformaveggspjald að gjöf frá Samskiptamiðstöð í tilefni 30 ára afmælis stofnunarinnar. Tilgangur þess var ad kveikja áhuga barna og unglinga á íslensku táknmáli og bæta viðhorf þeirra til málsins og menningarsamfélags þess. Thorvaldsensfélagið styrkti dreifingu veggspjaldanna um allt land.