Styrkveitingar félagsins á árinu eru eftirfarandi:
Kvennaathvarfið fær styrk að upphæð 50 milljónir til uppbyggingar á nýju húsnæði.
Bryndísarhlíð, úrræði fyrir börn með fíknivanda, fær 20 milljónir.
Skjólið, athvarf fyrir heimilislausar konur, fékk 2 milljónir.
Hjúkrunarheimilinu Skjóli voru afhentar 2 spjaldtölvur.
Líf styrktarfélag fékk andvirði 2 lífsmarkamæla.
Menntasjóður ungra kvenna fékk 5 milljónir.
