Félagið var stofnað árið 1875 af ungum konum sem vildu láta gott af sér leiða. Í ár er því 150 ára afmæli og að því tilefni verður úthlutað styrkjum til ýmissa góðgerðarmála sem aðallega snertir börn og ungmenni. Í gegnum árin hefur Thorvaldsensfélagi verið öflugt kvenfélag, rekið verslun að Austurstræti 3 sem selur handunnar vörur…
Month: ágúst 2025
Styrkur til Menntasjóðs Mæðrastyrksnefndar
Þann 3. júní afhenti Thorvaldsensfélagið peningagjöf til Menntasjóðs Mæðrastyrksnefndar til að styrkja ungar konur til mennta. Í ár er 150 ára afmæli félagsins og af því tilefni var ákveðið að styrkurinn yrði 5 milljónir króna.