Forsíða

Næstu viðburðir

Sumarferð Thorvaldsenskvenna 2016

Farið verður frá Umferðarmiðstöðinni  klukkan 09:30. Fararstjóri er Emil Hjartarson.

Ekið um Hvaðfjarðargöng, Borgarnes og Heydalsveg á söguslóðir Laxdælu og Eiríks sögu rauða.

Haldið í Sælingsdal, þar sem Guðrún Ósvífursdóttir bjó og þar sem hádegisverður bíður okkar.

<

Nýjustu fréttir

Tvær milljónir gefnar til sykursjúkra barna og unglinga

Á aðalfundi félagsins í maí afhentu Thorvaldsenskonur 2 milljónir í Thorvaldsenssjóðinn. Ragnar Bjarnason læknir tók á móti framlaginu. Sjóðurinn styrkir starf í þágu sykursjúkra barna og unglinga.

intro3

Verslunin

Kíktu við í verslun okkar í Austurstræti 4. Skoða nánar...
intro5

Jólakort

Hér er hægt að sjá þau jólakort sem við höfum selt í gegnum tíðina. Skoða nánar...
intro2

Merki

Við höfum framleitt jólafrímerki í 100ár. Skoða nánar...
Thorvaldsensfélagið
Austurstræti 4
101 Reykjavík
Sími: 551-3509